9. Minnstu, Jesú, þess hinn þýði,. þú fyrir mig að varst í stríði, Að þann dag ei dóm eg bíði. 10. Mín að leita þig namt þreyta, poldir á krossi dauðans sveita, Sè ei ónýtt öll sú streita. 11. þú sem öllu einn mátt hefna, Upp mèr sekt því láttu gefna, Fyr en þú til þíngs fer stefna. Recordare, Jesu pie: Quærens me sedisti lassus, Redemisti cruce passus, Tantus labor non sit cassus. Juste judex ultionis Donum fac remissionis Ante diem rationis. 12. Styn eg sekur, öll mèr iðja Hlíf þeim, guð, er gjörir biðja! 13. Þú sem leystir Maríu mæra 14. Í bæn er verðúng víst ei minni, En veittu, góði, af miskun þinni, Að eg ei í eldi brinni. Ingemisco tamquam reus Qui Mariam absolvisti Preces meæ non sunt dignæ, Ne perenni cremer igne. STABAT MATER DOLOROSA. STÓÐ að krossi sefa sárum 2. Ó hve hrelld og hrygg til dauða Himna drottins var hin auða Sem rèð fánga sorg og stránga Stabat mater dolorosa Cujus animam gementem Pertransivit gladius. O quam tristis et afflicta Fuit illa benedicta Mater Unigeniti. Quæ mærebat et dolebat Et tremebat, quum videbat Nati pœnas inclyti. 3. Hverir gráta menn ei mundu 4. Fyrir þjóðar sinnar syndir Quis est homo, qui non fleret, In tanto supplicio? Quis non posset contristari, Piam matrem contemplari, Dolentem cum filio. Pro peccatis suæ gentis Vidit Jesum in tormentis Et flagellis subditum, Vidit suum dulcem natum Morientem, desolatum, Dum emisit spiritum. |